fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kærastan var steinhissa er hún sá svip hans í símtalinu – ,,Mjög sérstakt augnablik“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst, nýjasti leikmaður Manchester United, var steinhissa er hann frétti af áhuga félagsins í janúar.

Weghorst var ásamt kærustu sinni er hann fékk símtal frá umboðsmanni sínum og var tjáð að Man Utd vildi fá hann á láni frá Burnley.

Kærustu Weghorst brá mikið er hún sá svipbrigði Weghorst í símtalinu en áhuginn frá Man Utd kom í raun upp úr engu.

,,Umboðsmaðurinn hringdi í mig í fyrsta sinn og þá var ég með kærustu minni og hún var ansi hissa því ég setti upp ákveðinn svip, ‘vá,’ sagði Weghorst.

,,Þetta var mjög sérstakt augnablik og auðvitað var gaman að heyra af þessu. Fyrir mig, að spila fyrir stærsta félagið, er frábært.“

,,Ég hef alltaf sagt að sem fótboltamaður og manneskja og á þeim stað sem ég er á í dag, ég er tilbúinn fyrir þetta. Þetta er rétti tímapunkturinn til að takast við stóra ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“