fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Barcelona reynir að stela miðjumanni City og það frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 15:30

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því að Barcelona leggi nú mikla áherslu á það að krækja í Ilkay Gundogan miðjumann Manchester City í sumar.

Gundogan verður samningslaus en þýski miðjumaðurinn skoðar nú stöðuna.

Xavi er sagður telja að Gundogan gæti nýst Barcelona afar vel en búist er við að Sergio Busquets yfirgefi liðið.

Gundogan er 32 ára gamall en hann hefur verið í tæp sjö ár í herbúðum City og leikið þar stórt hlutverk.

Búist er við að City reyni að framlengja samning Gundogan en ný áskorun í sólinni á Spáni gæti heillað þýska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig