fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu sturlaða breidd í hópi Chelsea – Gengið kemur verulega á óvart

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur svo sannarlega verslað inn leikmenn eftir að Todd Boehly keypti félagið en árangurinn hefur ekki komið með.

Eigandinn hefur skipt um þjálfara og setur traust sitt nú á Graham Potter sem hefur ekki náð að finna sitt lið.

Ótrúleg breidd er í leikmannahópi Chelsea og líkelga ekkert lið í deildinni sem hefur álíka breidd.

Chelsea er með tvo reynda leikmenn í hverja einustu stöðu og sumstaðar eru fleiri til, einnig eru ungir og spennandi leikmenn með.

Chelsea situr í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið fer um næstu helgi á Anfield og mætir þar Liverpool.

Hér að neðan er á að líta hópinn sem Potter hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína