fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur hópinn – Sonur Hödda Magg á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 23.-25. janúar.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði. Hinrik Harðarson framherji Þróttar og sonur Harðars Magnússonar er á meðal þeirra sem eru hópnum.

Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar er liðið í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi.

Hópurinn
Sævar Atli Hugason – Afturelding
Arnar Daníel Aðalsteinsson – Breiðablik
Arnar Númi Gíslason – Breiðablik
Torfi Geir Halldórsson – Breiðablik
Tómas Orri Róbertsson – Breiðablik
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir
Júlíus Már Júlíusson – Fjölnir
Ómar Björn Stefánsson – Fylkir
Kristján Snær Frostason – HK
Jóhannes Kristinn Bjarnason – IFK Norrköping
Ármann Ingi Finnbogason – ÍA
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Ingi Þór Sigurðsson – ÍA
Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík
Rúrik Gunnarsson – KR
Davíð Júlían Jónsson – Leiknir R.
Ágúst Orri Þorsteinsson – Malmö FF
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson – Stjarnan
Ólafur Flóki Stephensen – Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Sigurður Steinar Björnsson – Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór
Kristófer Kristjánsson – Þór
Hinrik Harðarson – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea