fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool hópast í kringum Sir Alex Ferguson í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna Liverpool hefur á undanförnum árum verið að flytja í sömu götu og Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United.

Ferguson hefur í mörg ár búið í Wilmslow úthverfi Manchester, þessi 81 árs fyrrum stjóri býr þar í einkagötu sem er vel vöktuð.

Í þessa götu hafa leikmenn Liverpool verið að sækjast mikið og á undanförnum vikum hafa Joe Gomez og Alisson Becker fest kaup á húsi í þessari sömu götu.

Fyrir eru þeir Andy Robertson og Alex Oxlade-Chamberlain í þessari sömu götu. Ferguson eldaði grátt silfur við Liverpool í mörg ár en nú eru fjórir leikmmenn liðsins nágrannar hans.

Úthverfi Manchester eru afar vinsæl á meðal leikmanna í enska boltanum en þar búa flestir leikmenn Manchester United, Manchester City, Liverpool, Everton og fleiri liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig