fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sonur Ronaldinho kominn á reynslu hjá Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 19:48

Ronaldinho lék með AC Milan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir knattspyrnuaðdáendur muna eftir leikmanninum Ronaldinho sem gerði garðinn frægan með Barcelona.

Ronaldinho hefur lagt skóna á hilluna í dag en hann lék einnig með liðum eins og AC Milan og Paris Saint-Germain.

Nú er sonur Ronaldinho að stíga sín fyrstu skref í boltanum og er á reynslu hjá U19 liði Barcelona.

Strákurinn ber nafnið Joao Mendes de Assis Moreira en hann var áður samningsbundinn Cruzeiro í Brasilíu.

Ronaldinho er ein af helstu goðsögnum Barcelona og má telja líklegt að sonur hans fái samningstilboð frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur