fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þurfti að hætta ungur vegna hjartasjúkdóms – Nú fluttur á spítala eftir hjartaáfall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enock Mwepu, fyrrum leikmaður Brighton, er á spítala þessa stundina eftir að hafa fengið hjartaáfall.

Frá þessu greina enskir miðlar en um er að ræða aðeins 24 ára gamlan strák sem hætti í fótbolta í fyrra.

Mwepu þurfti að leggja skóna á hilluna vegna hjartasjúkdóms og hefur ástandið nú versnað.

Samkvæmt nýjustu fregnum var Mwepu fluttur á spítala um helgina eftir að hafa fengið það sem grunað er, hjartaáfall.

Staða stráksins er óljós en nánari smáatriði munu koma í ljós síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur