fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp ótrúlega pirraður eftir versta leik ferilsins – ,,Þetta er lágpunkturinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 12:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hundfúll í gær er hann sá lið sitt tapa 3-0 gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp segir að þetta hafi verið versti leikurinn á hans ferli en hann gerði áður garðinn frægan með Borussia Dortmund.

Klopp getur ekki nefnt einn jákvæðan hlut við leik gærdagsins og var gríðarlega ósáttur í leikslok.

,,Ég er ótrúlega pirraður. Til hamingju Brighton sem spilaði mjög vel gegn lélegum andstæðingi. Við vorum ekki góðir í dag og ég man ekki eftir einu jákvæðu augnabliki,“ sagði Klopp.

,,Við reyndum að hjálpa strákunum og breyttum um kerfi en það virkaði ekkert. Þetta er á minni ábyrgð og ég veit það.“

,,Ég get ekki munað eftir verri leik og ekki bara hjá Liverpool og það er mér að kenna. Þetta er lágpunkturinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur