fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þungavigtabikarinn: Öruggt hjá Blikum og Keflavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:30

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tveir leikir spilaðir í Þungavigtarbikar karla í dag og þar á meðal grannaslagur í Kórnum.

Breiðablik fór illa með HK í þessum leik þar sem Patrik Johannesen skoraði tvö fyrir Íslandsmeistarana og einnig Tómas Orri Róbertsson.

Hassan Jalloh skoraði eina markið fyrir HK í tapinu.

Annar leikur fór fram í sömu keppni en þar vann Keflavík sannfærandi sigur á liði ÍBV.

Frans Elvarsson, Ari Steinn Guðmundsson og Ásgeir Páll Magnússon gerðu mörk Keflvíkinga í 3-0 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda