fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Keyrði fullur og virðist ekki fá að taka þátt í næsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 17:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur gefið í skyn að Joelinton verði ekki með liðinu á morgun gegn Fulham.

Newcastle er komið í toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og þarf á Joelinton að halda sem hefur verið frábær á tímabilinu.

Brasilíumaðurinn var hins vegar stöðvaður drukkinn við stýri í vikunni og mætir fyrir dómara þann 26. janúar.

Talið er góður möguleiki á því að Joelinton verði refsað og að hann spili ekki leikinn gegn Fulham.

,,Þetta kom verulega á óvart og staðan er mjög erfið. Joe sér mjög eftir þessu og var miður sín á fimmtudaginn, ég held hann átti sig á hversu alvarleg staðan er,“ sagði Howe.

,,Ég get ekki farið út í mörg smáatriði en hann veit af sinni ábyrgð. Við erum hér til að styðja hann en við skiljum líka stöðu félagsins og hversu alvarlegt þetta mál er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“