fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hafnar því að ganga í raðir Arsenal og ætlar að berjast fyrir sínu sæti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Garcia, fyrrum varnarmaður Manchester City, hefur hafnað tækifærinu á að ganga í raðir Arsenal í janúar.

Frá þessu grenir Mundo Deportivo á Spáni en Garcia er í dag leikmaður stórliðs Barcelona á Spáni.

Garcia er 22 ára gamall og gekk í raðir Barcelona árið 2021 og á að baki 35 deildarleiki fyrir félagið.

Það er uppeldisfélag Garcia og er hann ákveðinn í að berjast fyrir sínu sæti í varnarlínunni.

Garcia hefur aðeins tekið þátt í níu deildarleikjum hingað til og er ekki fyrsti maður á blað hjá Xavi, stjóra liðsins.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vann með Garcia hjá Man City á sínum tíma og hafði sýnt því áhuga á að fá hann til Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn