fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segist vera að vinna erfiðasta starfið í fótboltanum í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:01

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, segist vera að vinna erfiðasta starfið í boltanum í dag eftir að hafa tekið við fyrr á tímabilinu.

Potter hefur alls ekki náð að snúa gengi Chelsea við en hann tók við af Thomas Tuchel sem var rekinn.

Chelsea er í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á í mikilli hættu á að missa af Evrópusæti fyrir næstu leiktíð.

Potter segir að staðan sé erfið hjá félaginu eftir að eigandinn vinsæli Roman Abramovich neyddist til að selja félagið í fyrra og nú er Todd Boehly með öll völd í London.

,,Sama hvar þú ert þá er erfitt að taka við breytingum, við þurfum að taka við nýjum hlutum í dag,“ sagði Potter.

,,Ég tel að þetta sé erfiðasta starfið í fótboltanum í dag vegna breytingana og vegna þess sem er búist við af okkur. „

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum