fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vilja ólmir semja við Kante

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Chelsea er mikill áhugi fyrir því að endursemja við N’Golo Kante.

Telegraph segir frá þessu.

Hinn 31 árs gamli Kante hefur undanfarið ár verið einn sá besti í sinni stöðu en það hefur aðeins dregið af honum.

Samningur miðjumannsins við Chelsea rennur út næsta sumar og er óvissa með framtíð kappans.

Þó kemur nú fram að Chelsea ætli sér að framlengja við hann.

Kante hefur verið orðaður við félög á borð Barcelona, sem og Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið