fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Forest ekki hætt að styrkja lið sitt – Leikmaður Atletico á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 12:00

Mario Hermoso

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest virðist hvergi nærri hætt að bæta við sig leikmönnum eftir svakalegan sumarglugga í fyrra.

22 leikmenn gengu til liðs við nýliðana í ensku úrvalsdeildinni í sumar.

Sem stendur er Forest í fimmtánda sæti með 17 stig.

Nú er útlit fyrir að nýr leikmaður gæti verið á leið til félagsins. Talið er að það muni reyna að fá Mario Hermoso frá Atletico Madrid.

Daily Mail segir frá því að Forest ætli sér að styrkja vörn sína í félagaskiptaglugganum nú í janúar og að þar sé Hermoso á blaði.

Kappinn hefur lítið fengið að spila undir stjórn Diego Simeone hjá Atletico á þessari leiktíð.

Samningur Hermoso við spænska félagið rennur út eftir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum