fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Weghorst á barmi þess að ganga í raðir Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 09:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst er að ganga í raðir Manchester United. Hann kemur á láni frá Burnley.

Hollenski framherjinn hefur verið á láni hjá tyrkneska félaginu Besiktas það sem af er þessari leiktíð en færir sig nú á Old Trafford.

United borgar Besiktas þrjár milljónir evra í skaðabætur, en Weghorst átti að vera í Tyrklandi út tímabilið.

Sjálfur vill Weghorst ólmur komast til United. Hann fær ósk sína nú uppfyllta.

Weghorst er hollenskur landsliðsmaður og var með liðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar. Þar fór Holland í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn