fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Kjaftæði að hann sé hættur þjálfun eftir brottreksturinn í október

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 22:11

Steve Bruce og Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var talað um það að goðsögnin Steve Bruce væri hættur í þjálfun en hann þvertekur fyrir þær sögusagnir.

Bruce hefur verið án félags síðan í október í fyrra en hann var þá rekinn frá West Bromwich Albion.

Bruce ræddi við Sky Sports um stöðuna og harðneitaði því að hann væri hættur.

Um er að ræða 62 ára gamlan stjóra sem gerði garðinn frægan sem leikmaður og fyrirliði Manchester United.

Bruce hefur verið þjálfari frá árinu 1998 og hefur tekið við ófáum liðum í efstu deild.

Bruce var hjá Newcastle frá 2019 til 2021 og hefur einnig þjálfað lið á borð við Crystal Palace, Sunderland, Hull, Aston Villa og Sheffield Wednesday.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“