fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vanvirti goðsögn og sér eftir ummælunum – ,,Hefði ekki átt að mæta í þetta viðtal“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 21:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noel le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni.

Le Graet var spurður út í það hvort Zinedine Zidane hafi komið til greina sem nýr landsliðsþjálfari Frakklands áður en framlengt var við Didier Deschamps.

Þá svaraði Le Graet að hann hefði ekki einu sinni svarað símanum en sér nú eftir þeim orðum..

Le Graet var ásakaður um að sýna Zidane mikla vanvirðingu og var til að mynda gagnrýndur af Kylian Mbappe.

,,Ég vil biðjast afsökunar á þessum ummælum sem gefa alls ekki rétta mynd af minni skoðun,“ sagði Le Graet.

,,Ég mætti í viðtal við RMC sem ég hefði ekki átt að gera því þeir voru að leita að fyrirsögnum með því að setja Zidane gegn Deschamps, tveimur goðsögnum fótbolta Frakklands.“

,,Ég viðurkenni að ég lét heimskuleg ummæli falla sem urðu að þessum misskilningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“