fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áhugaverð nýjung hjá KSÍ sem setti hljóðnema á Arnar Þór – „Þetta var algjörlega fáránleg dómgæsla í gær“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið er nú statt í Portúgal þar sem liðið leikur tvo vináttulandsleiki.

Sá fyrri var gegn Eistum á sunnudag og lauk honum 1-1. Þar skoraði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark Íslands af vítapunktinum.

Ísland mætir svo Svíum í vináttuleik annað kvöld.

Íslenska liðið æfði í Portúgal í dag og var hljóðnemi settur á landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson.

Þetta er áhugaverð tilraun hjá KSÍ og hér að neðan má sjá sýnishorn. Þar má sjá Arnar slá á létta strengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona