fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Lék fyrsta leik sinn fyrir Manchester United í gær en gæti nú verið á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 15:00

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford hefur mikinn áhuga á því að fá Facundo Pellistri lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð.

Þetta herma heimildir Telegraph.

Pellistri er aðeins 21 árs gamall og leikur úti á kanti.

Hann var hluti af landsliði Úrúgvæ á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót. Þar heillaði hann Slaven Bilic, stjóra Watford.

Leikmaðurinn sjálfur vill fleiri mínútur og gæti því reynst gott skref fyrir hann að halda til Watford á láni.

Pellistri lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir United gegn Charlton í 8- liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Þar vann liðið 3-0 sigur.

Watford leikur í ensku B-deildinni og er þar í fjórða sæti, sem gefur þátttökurétt í umspilinu um sæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“