fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á að fylgjast með góðu gengi Arsenal – Vonast eftir hefnd um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki verið að horfa á leiki toppliði Arsenal á þessari leiktíð.

Son segir sjálfur frá þessu aðspurður að því hvort það sé erfitt að sjá Arsenal spila sinn besta leik en það er mikill rígur á milli liðanna.

Son fær tækifæri á að refsa Arsenal um helgina en liðin mætast þá á heimavelli Tottenham í ensku deildinni.

,,Ég hef engan áhuga á að horfa á þá ef ég á að vera hreinskilinn. Við töpuðum gegn þeim á útivelli svo við erum með mikla heimavinnu,“ sagði Son.

,,Ég held að stuðningsmennirnir hafi verið mjög vonsviknir er við töpuðum á Emirates, verkefnið er stórt á heimavelli.“

,,Hver einn og einasti leikmaður þarf að vera tilbúinn að gefa allt í sölurnar og þá erum við ó flottum málum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd