fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á að fylgjast með góðu gengi Arsenal – Vonast eftir hefnd um helgina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, hefur ekki verið að horfa á leiki toppliði Arsenal á þessari leiktíð.

Son segir sjálfur frá þessu aðspurður að því hvort það sé erfitt að sjá Arsenal spila sinn besta leik en það er mikill rígur á milli liðanna.

Son fær tækifæri á að refsa Arsenal um helgina en liðin mætast þá á heimavelli Tottenham í ensku deildinni.

,,Ég hef engan áhuga á að horfa á þá ef ég á að vera hreinskilinn. Við töpuðum gegn þeim á útivelli svo við erum með mikla heimavinnu,“ sagði Son.

,,Ég held að stuðningsmennirnir hafi verið mjög vonsviknir er við töpuðum á Emirates, verkefnið er stórt á heimavelli.“

,,Hver einn og einasti leikmaður þarf að vera tilbúinn að gefa allt í sölurnar og þá erum við ó flottum málum.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera