fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Forseti PSG fundaði með Daniel Levy – Vilja kaupa hlut í Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al Khelaifi formaður PSG hefur átt nokkra fundi með Daniel Levy stjórnarformanni Tottenham. Katar hefur áhuga á því að kaupa félag í ensku úrvalsdeildinni.

Eigendur PSG frá Katar hafa dælt fjármunum í PSG á undanförnum árum en vilja nú herja á enska markaðinn.

Telegraph segir frá fundunum en Al Khelaifi hefur milligöngu fyrir aðila frá Katar sem vilja kaupa.

QSI fjárfestingarsjóðurinn hefur áhuga á að kaupa 25 prósenta hlut í Tottenham á 1 milljarð punda.

Mögulega myndi þetta hjálpa Tottenham að greiða niður þær skuldir sem hafa komið til vegna byggingu á nýjum heimavelli félagsins og nýlegu æfingasvæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu