fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Forseti Barcelona segir Neves vera frábæran leikmann – Er hann arftakinn?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 21:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur tjáð sig um framtíð miðjumannsins Sergio Busquets sem hefur allan sinn feril leikið með félaginu.

Busquets hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Börsunga en er kominn á aldur og er mögulega á förum í sumar.

Ruben Neves er einn af þeim sem eru orðaðir við Barcelona sem arftaki Busquets en hann leikur með Wolves á Englandi.

Laporta viðurkennir að Barcelona sé að leita að eftirmanni Busquets en samningur hans rennur út í sumar.

,,Neves er frábær leikmaður en þetta er eitthvað sem við ræðum í einrúmi,“ sagði Laporta.

,,Busquets mun ekki endast að eilífu og það eru samræður í gangi um hans eftirmann. Frenkie de Jong getur spilað hans stöðu en það er Xavi sem ræður þessu að lokum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona