fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gareth Bale leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 15:22

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur lagt skóna á hilluna. Hann staðfestir þetta í tilkynningu.

Bale á glæstan feril að baki og er frægastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid. Þangað kom hann frá Tottenham en hann er uppalinn hjá Southampton.

Hjá Real Madrid varð Bale þrisvar sinnum Spánarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Hann lauk ferlinum hjá Los Angeles FC í Bandaríkjunum.

Bale segir erfiðast að segja skilið við velska landsliðið. Hann fór með liðinu á EM 2016 og 2020, auk HM í Katar fyrir áramót.

Kappinn segist þakklátur fyrir að hafa fengið þau miklu forréttindi að starfa við það að vera knattspyrnumaður.

Tilkynningu hans má lesa hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra