fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Frumraun Ronaldo í Sádí Arabíu verður gegn Lionel Messi og PSG

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 10:30

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti spilað sinn fyrsta leik í Sádí Arabíu í leik þar sem úrvalslið spilar gegn PSG.

Ronaldo skrifaði undir hjá Al-Nassr undir lok síðasta árs en hann hefur ekki spilað sinn fyrsta leik.

Ronaldo tók með sér tveggja leikja bann frá Englandi og getur því ekki byrjað að spila.

Draumalið með leikmönnum Al Hilal og Al Nassr mun í næstu viku mæta PSG í æfingaleik þar sem Ronaldo spilar líklega gegn Lionel Messi.

22 janúar er svo líklega dagurinn þar sem Ronaldo spilar sinn fyrsta leik fyrir Al-Nassr þegar liðið mætir Ettifaq í deildinni heima fyrir.

„Frumraun hans verður ekki í treyju Al-Nassr,“ segir Rudi Garcia þjálfari Al-Nassr.

„Ég sem þjálfari er ekki sáttur með þennan leik, þetta er þremur dögum fyrir leik hjá okkur. Það verður hins vegar gaman að sjá leikmenn PSG hérna. Það hefði mátt skipuleggja þetta betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi