fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Launahæstu leikmenn heims – Eiga ekki roð í toppsætið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er lang launahæsti leikmaður heims eftir að hafa skrifað undir samning við Al Nassr.

Ronaldo gerði samning í Sádí Arabíu í síðasta mánuði og þénar 3,4 milljónir punda á hverjum mánuði.

Það eru fá félög sem geta keppt við peningana í Sádí Arabíu og er Ronaldo langhæstur á listanum yfir þá tíu launahæstu.

Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain er næst launahæstur en hann þénar 1,6 milljónir punda á mánuði.

Hér má sjá þá tíu launahæstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu