fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Sá fyrsti síðan Rooney til að ná þessum árangri – Verið magnaður fyrir Rauðu Djöflana

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford skoraði fyrir lið Manchester United í gær sem vann lið Everton 3-1 í enska bikarnum.

Rashford hefur verið að finna form sitt undanfarið eftir að hafa verið einn slakasti leikmaður Man Utd á síðustu leiktíð.

Rashford skoraði þriðja mark Man Utd í sigrinum í gær en hann kom boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Enski landsliðsmaðurinn er nú sá fyrsti til að skora í sjö heimaleikjum í röð fyrir Rauðu Djöflana síðan Wayne Rooney gerði það árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan