fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Stjarna úr ensku úrvalsdeildinni handtekin – Var með slatta af kókaíni í bílnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna ensku úrvalsdeildarinnar er í klandri eftir að lögreglan handtók hann. Lögreglan þurfti að fara í eltingaleik við kaupa.

Atvikið átti sér stað í Dublin á Írlandi en lögreglan reyndi að stöðva bifreiðina án árangurs, upp hóst eltingaleikur og lögreglan handsamaði kappann.

Ekki kemur fram í enskum blöðum hvað maðurinn heitir en ekki er hægt að gefa upp nafn hans af lagalegum ástæðum.

Írski knattspyrnumaðurinn sem átti glæstan feril ver með eiturlyf í bílnum en verðmæti kókaínsins er talið vera í kringum 700 þúsund krónur.

Maðurinn var handtekinn en var sleppt úr haldi í dag og bíður eftir því að vita refsingu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Í gær

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn