fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stjarna úr ensku úrvalsdeildinni handtekin – Var með slatta af kókaíni í bílnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna ensku úrvalsdeildarinnar er í klandri eftir að lögreglan handtók hann. Lögreglan þurfti að fara í eltingaleik við kaupa.

Atvikið átti sér stað í Dublin á Írlandi en lögreglan reyndi að stöðva bifreiðina án árangurs, upp hóst eltingaleikur og lögreglan handsamaði kappann.

Ekki kemur fram í enskum blöðum hvað maðurinn heitir en ekki er hægt að gefa upp nafn hans af lagalegum ástæðum.

Írski knattspyrnumaðurinn sem átti glæstan feril ver með eiturlyf í bílnum en verðmæti kókaínsins er talið vera í kringum 700 þúsund krónur.

Maðurinn var handtekinn en var sleppt úr haldi í dag og bíður eftir því að vita refsingu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“