fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal missti hausinn og á von á harðri refsingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 20:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Tavares, leikmaður Arsenal, á von á harðri refsingu frá núverandi félagi sínu Marseille eftir leik við Montpellier í Frakklandi.

Tavares er í láni hjá Marseille frá Arsenal en hann skoraði fyrsta markið er liðið vann góðan 2-1 sigur á Montpellier.

Hins vegar þegar þrjár mínútur voru eftir þá missti Tavares sig algjörlega og braut á groddaralegan hátt á leikmanni Montpellier.

Tavares fékk verðskuldað beint rautt spjald og verður ekki með Marseille í næstu þremur leikjum.

Igor Tudor, stjóri Marseille, gagnrýndi hegðun Tavares en segir á sama tíma að svona hlutir geti gerst.

,,Hann missti hausinn algjörlega og mun fá harða refsingu,“ sagði Tudor í samtali við blaðamenn.

,,Svona hlutir gera gerst og hann mun læra sína lexíu fyrir framtíðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik