fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Meirihluti landsmanna vill fleiri virkjanir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 09:00

Ljósafossvirkjun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meirihluti landsmanna, eða 66%, vill fleiri vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir hér á landi. Meiri stuðningur er við virkjanir á meðal íbúa á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði og Fréttablaðið skýrir frá í dag. Fram kemur að 28% telja þörf á mun fleiri virkjunum en nú eru til staðar.

Mjög fáir telja þörf á færri vatnsafls- eða jarðvarmavirkjunum eða 7% og þar af telja 3% þörf á mun færri virkjunum.

Rúmur fjórðungur, eða 26%, svaraði hvorki né og má ætla að þessi hópur sé nokkuð sáttur við núverandi fjölda virkjana.

Mikill munur var á afstöðu kynjanna. 74% karla vilja virkja meira en 56% kvenna. 36% karla vilja virkja mun meira en hjá konunum er hlutfallið 17%.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast