fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

HM stjarnan tjáir sig um framtíðina: ,,Alltaf sagst vera ánægður hérna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 20:33

Alexis Mac Allister. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister ein af nýjustu stjörnum Evrópu er ekki að flýta sér burt og gæti vel haldið sig hjá Brighton.

Mac Allister er ein af óvæntu hetjum HM í Katar en hann var frábær með argentínska landsliðinu sem vann mótið að lokum.

Mac Allister leikur með Brighton á Englandi en það er langt frá því að vera eitt af stórliðum Evrópu.

Mörg lið horfa til Mac Allister en miðjumaðurinn er sjálfur ekkert að flýta sér burt.

,,Mér líður mjög vel hjá þessu félagi, með mínum liðsfélögum og öllum sem starfa hérna,“ sagði Mac Allister.

,,Ég reyni að lesa blöðin ekki of mikið. Ég hef alltaf sagst vera ánægður hér og er ekki að flýta mér burt. Ég einbeiti mér bara að næsta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina