fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Nýr leyfisstjóri ráðinn til KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Fannar Helga Rúnarsson í starf leyfisstjóra á skrifstofu KSÍ frá og með 1. febrúar nk. Fannar mun alfarið taka við stjórn leyfismála og mannvirkjamála hjá KSÍ og aðstoða aðildarfélög að framfylgja kröfum leyfiskerfis KSÍ og UEFA ár hvert.

Fannar Helgi útskrifaðist með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 og með M.Sc. í íþróttastjórnun frá Molde University árið 2016.

Hann hefur áralanga reynslu af því að starfa í knattspyrnuhreyfingunni, m.a. hjá knattspyrnufélagi Víkings sem íþróttastjóri frá 2016 til loka árs 2022 en samhliða því hefur hann starfað við fjölda annarra verkefna í samstarfi við KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki