fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Nýr leyfisstjóri ráðinn til KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 16:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Fannar Helga Rúnarsson í starf leyfisstjóra á skrifstofu KSÍ frá og með 1. febrúar nk. Fannar mun alfarið taka við stjórn leyfismála og mannvirkjamála hjá KSÍ og aðstoða aðildarfélög að framfylgja kröfum leyfiskerfis KSÍ og UEFA ár hvert.

Fannar Helgi útskrifaðist með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2014 og með M.Sc. í íþróttastjórnun frá Molde University árið 2016.

Hann hefur áralanga reynslu af því að starfa í knattspyrnuhreyfingunni, m.a. hjá knattspyrnufélagi Víkings sem íþróttastjóri frá 2016 til loka árs 2022 en samhliða því hefur hann starfað við fjölda annarra verkefna í samstarfi við KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar