fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor ræddi samskiptin við Klopp – „Leið eins og ég væri búinn að þekkja manninn í tíu ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lýsir því í viðtali við Hjörvar Hafliðason í Dr. Football þegar hann hitti Jurgen Klopp á æfingasvæði Liverpool árið 2020.

Íslenski landsliðsmaðurinn var í akademíu Liverpool á yngri árum og sneri aftur að heimsækja félagið fyrir þremur árum síðan.

„Ég er í fínu sambandi við fólk sem er að vinna þarna. Þetta er rosalega heimakær klúbbur,“ segir Guðlaugur Victor.

Hann hitti knattspyrnustjórann Klopp og talar vel um kauða. „Jurgen Klopp er geggjaður. Mér leið eins og ég væri búinn að þekkja manninn í tíu ár þegar ég hitti hann.“

Guðlaugur Victor er í dag á mála hjá DC United í Bandaríkjunum. Hann lék fyrir það með Darmstadt og Schalke í Þýskalandi. Miðjumaðurinn greip í þýskuna er hann ræddi við Klopp.

„Nærvera hans er ótrúleg. Eftir að hafa hitt hann skil ég að það líki öllum við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift