fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: 41 árs gamall Zlatan í hreint ótrúlegu standi á ströndinni

433
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er staddur í fríi á Miami þessa stundina. Þar nýtur hann lífsins á ströndinni.

Kappinn er orðinn 41 árs gamall en er hvergi nærri hættur í fótbolta. Hann er á mála hjá AC Milan.

Zlatan hefur hins vegar ekki komið við sögu með Ítalíumeisturunum á þessari leiktíð. Hann fór í aðgerð á hné sem hefur haldið honum frá.

Framherjinn stefnir hins vegar á að snúa aftur þegar Milan mætir Tottenham í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu um miðjan febrúar.

En nú er Zlatan á Miami og miðað við myndir af honum þaðan er óhætt að segja að hann sé í hreint ótrúlegu formi.

Myndir af honum á ströndinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram