fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Liverpool vill leikmann Wolves – Heimta háa upphæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 12:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á Matheus Nunes hjá Wolves.

Það er Sky Sports sem heldur þessu fram.

Hinn 24 ára gamli Nunes hefur aðeins verið hjá Wolves síðan í sumar en hann gæti strax farið.

Miðjumaðurinn er hins vegar með samning hjá Úlfunum til 2027 og þeir því í sterkri stöðu í viðræðunum.

Talið er að Wolves fari fram á 50 milljónir punda fyrir Nunes.

Liverpool vill hins vegar borga um 44 milljónir punda.

Jurgen Klopp leitar að styrkingu á miðsvæði sitt, en sú staða hefur verið til vandræða.

Liverpool hefur valdið vonbrigðum á þessari leiktíð og er í sjötta sæti. Í gær tapaði liðið gegn Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram