fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fullyrða að Manchester United hafi lagt fram tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 11:00

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska blaðinu El Nacional hefur Manchester United lagt fram tilboð í Dani Olmo, leikmann RB Leipzig.

United leitar að styrkingu fram á við, en Olmo getur spilað á báðum köntum og fyrir aftan framherja.

Olmo er 24 ára gamall og hefur verið hjá Leipzig í þrjú ár. Hann kom til félagsins frá Dinamo Zagreb en er uppalinn hjá Barcelona í heimalandinu.

Samkvæmt spænska miðlinum vill Leipzig tæplega 60 milljónir punda fyrir Olmo. Það kemur hins vegar ekki fram hvað tilboð United hljóðaði upp á.

Talið er að United gæti fengið samkeppni frá Bayern Munchen um Olmo.

Barcelona sýndi spænska landsliðsmanninum áhuga fyrir ári síðan en að lokum hafði aðalþjálfarinn Xavi ekki áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester