fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Reiður eftir úrslit helgarinnar og hætti við að gefa mönnum frí

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:11

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona fengu ekkert frí á nýársdag eins og mörg önnur félög eftir leik við Espanyol um helgina.

Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Espanyol á sunnudag og var frammistaða liðsins ekki sannfærandi.

Xavi, stjóri Barcelona, var mjög ósáttur með spilamennsku liðsins og heimtaði mætingu á nýársdag.

Leikmenn Barcelona áttu upphaflega að fá frí á þessum degi en Xavi ákvað að breyta til eftir úrslitin.

Diario Sport segir að Xavi hafi í raun verið bálreiður eftir leikinn og lét leikmenn vita um leið að það væri mæting þann 1. janúar.

AS segir jafnframt frá því að það hafi verið samkomulag á milli Xavi og leikmanna að þeir myndu aðeins fá frí ef leikurinn hefði endað með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum