fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Reiður eftir úrslit helgarinnar og hætti við að gefa mönnum frí

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:11

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona fengu ekkert frí á nýársdag eins og mörg önnur félög eftir leik við Espanyol um helgina.

Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Espanyol á sunnudag og var frammistaða liðsins ekki sannfærandi.

Xavi, stjóri Barcelona, var mjög ósáttur með spilamennsku liðsins og heimtaði mætingu á nýársdag.

Leikmenn Barcelona áttu upphaflega að fá frí á þessum degi en Xavi ákvað að breyta til eftir úrslitin.

Diario Sport segir að Xavi hafi í raun verið bálreiður eftir leikinn og lét leikmenn vita um leið að það væri mæting þann 1. janúar.

AS segir jafnframt frá því að það hafi verið samkomulag á milli Xavi og leikmanna að þeir myndu aðeins fá frí ef leikurinn hefði endað með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn