fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Reiður eftir úrslit helgarinnar og hætti við að gefa mönnum frí

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 19:11

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona fengu ekkert frí á nýársdag eins og mörg önnur félög eftir leik við Espanyol um helgina.

Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Espanyol á sunnudag og var frammistaða liðsins ekki sannfærandi.

Xavi, stjóri Barcelona, var mjög ósáttur með spilamennsku liðsins og heimtaði mætingu á nýársdag.

Leikmenn Barcelona áttu upphaflega að fá frí á þessum degi en Xavi ákvað að breyta til eftir úrslitin.

Diario Sport segir að Xavi hafi í raun verið bálreiður eftir leikinn og lét leikmenn vita um leið að það væri mæting þann 1. janúar.

AS segir jafnframt frá því að það hafi verið samkomulag á milli Xavi og leikmanna að þeir myndu aðeins fá frí ef leikurinn hefði endað með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra