fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fréttir

Agnes biskup ætlar að setjast í helgan stein eftir 18 mánuði

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 1. janúar 2023 13:08

Agnes Sigurðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hyggst setjast í helgan stein eftir 18 mánuði en um mitt ár 2024 verður hún sjötugt. Þetta tilkynnti biskup í nýárs predikun í Dómkirkjunni í morgun. RÚV greindi frá.

Hún segir líta með stolti yfir farinn veg þó að oft hafi gefið á bátinn í þeirri umbótavinnu sem Agnes hafi viljað leggjast í. Ýmsar breytingar hafi þó náðst í gegn.

„Þær hafa ekki verið mjög sýnilegar nema fyrir okkur sem þjónum kirkjunni. Þær felast í því að þjóðkirkjan hefur fengið ný lög sem birta vilja ríkisins um hlutverk hennar í þjóðfélaginu. Kirkjuþing hefur enn fleiri verkefni en áður og engir embættismenn starfa lengur hjá þjóðkirkjunni. Sú kirkja sem valdi mig til að leiða þjóðkirkjuna fyrir 10 árum er ekki sú sama,“ sagði Agnes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt

Vöknuðu upp við vondan draum – Vissu ekki að nýtt fjölbýlishús ætti að vera svona nálægt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs

Nágrannaerjur í Vesturbænum – Fá ekki að losna við girðingu nágrannanna sem vísa til brunahættu og óþefs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?

Vilhjálmur segir að þessi aðgerð geti lækkað vexti á Íslandi hratt – Hafa stjórnvöld kjarkinn?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum

Hlutfallslega miklu fleiri erlendir ríkisborgarar á Íslandi en öðrum Norðurlöndum