fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021

Agnes M. Sigurðardóttir

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Óvenjuleg jólakveðja Agnesar – „Var spurð að því um daginn hvort það færi ekki í taugarnar á mér”

Eyjan
20.12.2019

Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sendir frá sér óvenjulega jólakveðju í ár, sem birtist í myndbandi á samfélagsmiðlum. Þar svarar hún einnig einni af mikilvægustu spurningu kristindómsins. Í byrjun myndbandsins hljómar aðventulag Baggalúts frá árinu 2005, Sagan af Jesúsi, við óviðjafnanlegan texta Braga Valdimars Skúlasonar, en lagið er þýskt að uppruna og heitir Keeping The Lesa meira

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Undrast litla samstöðu kvenna með Agnesi – „Oft verið skilin ein eftir á berangri“

Eyjan
31.10.2019

Kolbrún Bergþórsdóttir kemur biskup Íslands til varnar í leiðara Fréttablaðsins í dag, en Agnes M. Sigurðardóttir vakti mikla athygli fyrir siðrofs ummæli sín í vikunni. Sagði hún að siðrof hefði átt sér stað þegar hætt var að kenna kristnifræði í skólum, sem skýrði það litla traust sem þjóðin hefði á þjóðkirkjunni. Kolbrún segir að þetta Lesa meira

Lúxuslíf Íslendinga: Agnes Sigurðardóttir – Lág leiga í risahúsi

Lúxuslíf Íslendinga: Agnes Sigurðardóttir – Lág leiga í risahúsi

Fókus
07.06.2019

Agnes M. Sigurðardóttir tók við embætti biskups Íslands árið 2012 af Karli Sigurbjörnssyni. Áður var hún sóknarprestur í Hvanneyrarprestakalli í Borgarfirði og Bolungarvíkurprestakalli. Auk þess prófastur í Vestfjarðaprófastsdæmi. Engin lognmolla hefur fylgt störfum Agnesar, hvort sem það er vegna kynferðisbrotamála innan þjóðkirkjunnar eða vegna hælisleitenda. Hefur hlutfall skráðra Íslendinga í Þjóðkirkjunni hríðfallið í hennar valdatíð. Lesa meira

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Eyjan
08.04.2019

Líkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis  agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar  Lesa meira

Tekjublað DV: Biskupinn fékk launahækkun

Tekjublað DV: Biskupinn fékk launahækkun

Fréttir
03.06.2018

Agnes M. Sigurðardóttir 1.347.242 kr. á mánuði. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, stendur í ströngu eins og fyrri ár. Á liðnu ári var hún harðlega gagnrýnd fyrir að hafa beðið kjararáð um laun í samræmi við forsætisráðherra og fengið. Fyrir utan 21% launahækkun fékk biskup 3,3 milljónir króna afturvirkt. Hún borgar svo tæpar 90 þúsund Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af