fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Jorginho vill snúa heim en eitt setur strik í reikninginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 20:00

Jorginho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho vill samkvæmt ítölskum fjölmiðlum snúa aftur til Napoli í heimalandinu.

Jorginho er orðinn 31 árs gamall. Hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan 2018 en hann kom frá Napoli.

Samningur hans í Lundúnum rennur út í sumar og vill hann snúa aftur til Suður-Ítalíu.

Miðjumaðurinn þyrfti hins vegar að taka á sig launalækkun til að það gengi upp svo það er ekki víst hvort af verði.

Í vikunni sagði Jorge Santos, umboðsmaður Jorginho, að það væri í forgangi að ræða nýjan samning við Chelsea.

„Við höfum fengið tilboð frá Chelsea um nýjan samning. Það er því í forgangi hjá okkur að ræða við Chelsea,“ segir hann í samtali við fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er