fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Verður Diallo stjarna á Old Trafford eftir allt?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 19:00

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester United er mikil ánægja með þróun Amad Diallo hjá Sunderland.

Hinn tvítugi Diallo gekk í raðir United í janúar 2021 frá Atalanta. Hann gæti kostað allt að 37 milljónir punda.

Kantmaðurinn náði hins vegar ekki að koma sér í liðið á Old Trafford og fór á lán til Rangers fyrir ári.

Fyrir þetta tímabil var Diallo svo lánaður til Sunderland. Þar hefur gengið vel. Kappinn er búinn að skora sex mörk í ensku B-deildinni.

Búist er við því að Diallo snúi aftur til United í sumar en Sunderland hefur ekki möguleika á að kaupa hann.

Diallo gæti því átt fyrir höndum bjarta framtíð á Old Trafford en mikil ánægja er með hann þessa stundina.

Diallo á fjóra A-landsleiki að baki fyrir Fílabeinsströndina, án þess þó að skora mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt