fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hefur bara góða hluti að segja um Messi þrátt fyrir sárin í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur ekkert nema gott að segja um Lionel Messi. Ekkert breyttist á milli þeirra félaga með svakalegum úrslitaleik Frakklands og Argentínu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Argentína varð heimsmeistari eftir sigur á Frökkum í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Mbappe skoraði þrennu fyrir Frakka í leiknum en Messi tvö fyrir Argentínu.

Getty Images

„Ég talaði við Messi eftir leikinn og óskaði honum til hamingju. Þetta var stund lífs hans,“ segir Mbappe.

Eins og flestir vita eru þeir liðsfélagar hjá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Messi er hins vegar enn í fríi eftir að hafa fagnað heimsmeistaratitlinum með argentíska liðinu.

„Við munum bíða eftir Leo, eftir því að vinna leiki og skora mörk á ný,“ segir Mbappe um vin sinn og liðsfélaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Í gær

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te