fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lykilmaður PSG framlengir við félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 16:30

Verratti í landsleik með Ítölum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti hefur skrifað undir nýjan samning við franska stórveldið Paris Saint-Germain.

Hinn þrítugi Verratti hefur verið hjá PSG í áratug, en hann kom frá Pescara í heimalandinu, Ítalíu.

Kappinn hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá PSG. Hann hefur átta sinnum orðið Frakklandsmeistari með félaginu.

Nýr samningur Verratti gildir til 2026.

Verratti er einnig lykilmaður í ítalska landsliðinu. Þar hefur hann spilað 51 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður