fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef allt gengur eftir?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 13:30

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í janúar.

Bláliðar hafa valdið nokkrum vonbrigðum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er og sitja í áttunda sæti. Liðið vann þó 2-0 sigur á Bournemouth í gær í fyrsta leik eftir HM-hlé.

Todd Boehly eigandi Chelsea er með háleit markmið fyrir janúar. Talið er að allt að fjórir leikmenn gætu komið til félagsins. Benoit Badiashile, Alexis Mac Allister, Enzo Fernandes og Joao Felix hafa til að mynda verið orðaðir við Chelsea.

Enska götublaðið The Sun tók saman hvernig byrjunarlið Chelsea gæti litið út eftir janúargluggann ef allt gengur eftir.

Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta