fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea ætlar að láta til sín taka – Tveir orðaðir við félagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 12:35

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar ef marka má fréttir dagsins.

Lundúnaliðið olli vonbrigðum fyrir HM-hlé í ensku úrvalsdeildinni og er í níunda sæti eftir fjórtán leiki.

Það virðist þó sem svo að félagið ætli að bregðst við.

Samkvæmt Daily Telegraph hefur Chelsea mikinn áhuga á að fá Joao Felix frá Atletico Madrid. Portúgalinn hefur verið sterklega orðaður frá spænsku höfuðborginni undanfarið.

Taið er að Felix gæti farið á láni í kaníar en að Chelsea myndi svo fá kaupmöguleika eða kaupskyldu næsta sumar.

Benoit Badiashile. Getty Images

Þá segir í frétt The Athletic að Chelsea eigi í viðræðum við Monaco í Frakklandi um Benoit Badiashile.

Miðvöðurinn er aðeins 21 árs gamall en þykir mikið efni.

Chelsea er talið hafa misst af Króatanum Josko Gvardiol og að félagið snúi sér nú að Badiashile. Sá er líklega fáanlegur fyrir um 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?