fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Segir Arsenal að gleyma Tielemans og ná í tvo samherja í staðinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. desember 2022 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætti að gleyma því að reyna að fá miðjumanninn Youri Tielemans frá Leicester að sögn Emmanuel Petit.

Petit er fyrrum leikmaður Arsenal en Tielemans spilar með Leicester og er sterklega orðaður við enska stórliðið.

Petit telur að það séu þó aðrir leikmenn í boði sem Arsenal þarf meira á að halda og spila þeir báðir með Brighton.

,,Ef við erum að tala um miðjumenn fyrir Arsenal þá veit ég að þeir eru orðaðir við Tielemans hjá Leicester sem er góður leikmaður en ég er ekki viss um að hann sé það sem þeir þurfa,“ sagði Petit.

,,Ég er hrifinn af tveimur leikmönnum Brightin: Alexis Mac Alilister og Moises Caicedo. Mac Allister, ég sagði þetta áður en hann vann HM en þetta er leikmaður sem gerir allt á miðjunni. Hann stjórnar spilinu, heldur boltanum, hann er tæknilega góður og skorar mörk.“

,,Caicedo sem er hliðina á honum er frábær. Ef Arsenal gæti fengið þessa tvo félaga til sínm þeir myndu passa fullkomlega í liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift