fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ætlar ekki að stoppa lengi á Englandi – Vill komast til heimalandsins eftir martraðardvöl

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 21:12

Philippe Coutinho / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho ætlar ekki að stoppa lengi á Englandi og er nú þegar farinn að horfa til heimalandsins.

Frá þessu greinir Goal en Coutinho hefur ekki staðist væntingar með Villa á þessu tímabili.

Þessi þrítugi leikmaður er á óskalista Corinthians í Brasilíu en ólíklegt er að félagið geti tekið við honum endanlega.

Corinthians myndi heldur vilja fá Coutinho í láni en hann spilar í dag með Aston Villa í efstu deild.

Það er einnig talað um að Villa muni rifta samningi Coutinho sem byrjaði mjög vel á Villa Park en var fljótur að fara niður um gír.

Coutinho er einn launahæsti leikmaður Villa og gerði áður garðinn frægan með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning