fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Fjögur úrvalsdeildarlið áfram en eitt úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 21:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert um óvænt úrslit í enska deildabikarnum í kvöld er fjórir leikir fóru fram.

Fimm úrvalsdeildarfélög voru í eldlínunni og eru fjögur af þeim komin áfram í næstu umferð keppninnar.

Bournemouth er það úrvalsdeildarlið sem er úr leik eftir tap gegn Newcastle á útivelli.

Leicester vann MK Dons sannfærandi 3-0 og þá fögnuðu bæði Southampton og Wolves þægilegum sigrum.

Hér má sjá markaskorara kvöldsins.

MK Dons 0 – 3 Leicester
0-1 Youri Tielemans
0-2 Ayoze Perez
0-3 Jamie Vardy

Newcastle 1 – 0 Bournemouth
1-0 Marco Senesi(sjálfsmark)

Southampton 2 – 1 Lincoln
0-1 Gavin Bazunu(sjálfsmark)
1-1 Che Adams
2-1 Che Adams

Wolves 2 – 0 Gillingham
1-0 Raul Jimenez(víti)
2-0 Rayan Ait Nouri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk