fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Svona spilast Lengjudeildin næsta sumar – Nýtt fyrirkomulag þegar aðeins eitt lið er öruggt upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni Lengjudeildanna hefst í byrjun maí. Breytingar hafa verið gerðar á keppni Lengjudeildar karla á þann hátt að félögin í sætum 2-5 fara í umspil um eitt laust sæti í Bestu deild karla að ári.

Ljóst má vera að gríðarleg spenna verður í deildinni vegna þess en leikin verða undanúrslit og úrslit um sæti í Bestu deildinni.

Mótið fer af stað 5 maí en þar mætast meðal annars ÍA og Grindavík í áhugaverðum leik.

1. umferð:
ÍA – Grindavík
Þróttur R. – Leiknir R.
Grótta – Njarðvík
Kórdrengir – Fjölnir
Þór – Vestri
Selfoss – Afturelding

Hér má sjá hvernig mótið mun spilast

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“