fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Arnar Þór opnar sig um sambandið við Albert sem hefur verið á allra vörum – „Það væri mjög dapurlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er endurkomuleið fyrir Albert Guðmundsson í íslenska landsliðið ef kappinn breytir um hugarfar. Þetta segir Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í sjónvarpsþætti 433.is.

Albert var ekki valinn í landsliðshópinn fyrir verkefni í september og sagði Arnar það vera vegna hugarfars leikmannsins.

Margir hafa gagnrýnt Arnar fyrir þetta og bent á að Albert sé einn allra besti leikmaður Íslands í dag.

„Hurðin er aldrei lokuð hjá mér. Það væri mjög dapurlegt af mér,“ segir Arnar um hugsanlega endurkomuleið Alberts.

„Eins og ég sagði fyrir septembergluggann var ég mjög óánægður með hans hugarfar í júníglugganum. Ég hef rætt það við Albert og hann hefur sagt sína skoðun og ég hef alveg skilning á henni. En það sem er mikilvægast fyrir mig sem þjálfara er hugarfarið. Albert er einn af okkar hæfileikaríkustu leikmönnum. Um leið og hugarfarið fylgir er að sjálfsögðu hurðin opin.“

Arnar bendir þó á að liðið og hópurinn þurfi að vera í forgangi.

„Það er enginn stærri en liðið.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
Hide picture