fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Óvænt nafn staðfestir viðræður við Manchester United – ,,Ótrúlega nálægt því að gerast“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. desember 2022 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríkismaðurinn Daniel Bachmann hefur staðfest það að Manchester United hafi sýnt sér mikinn áhuga í sumar.

Bachmann var orðaður við Man Utd og fékk tilboð frá félaginu sem var í leit að varamarkmanni.

Bachmann er markmaður Watford í næst efstu deild Englands og er í dag lykilmaður þar eftir að hafa samið árið 2017.

Man Utd ákvað að lokum að semja við Martin Dubravka frá Newcastle sem situr á spýtunni alla leiki.

,,Við vorum svo, svo nálægt þessu. Þetta var ótrúlega nálægt því að gerast,“ sagði Bachmann.

,,Að lokum er ég ánægður með hvernig hlutirnir gengu fyrir sig, nýi þjálfarinn vildi mikið halda mér og ég er ánægður.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu